Orsakir og uppruni sjúkdóma

Í austrænum lækningum er stuðst við hugtakanotkun sem er framandi fyrir Vesturlandabúa. Þar er til dæmis talað um tegundir af sjúkdómavöldum eins og „Hin átta sjúkdómsferli“, „Sjúkdómar líffæra”, „Sjúkdómar í Qi og Blóði“, „Hinar sjö sjúkdómsvaldandi tilfinningar“ og „Loftslagsáhrifin sex“.

Allar þessar tegundir af sjúkdómavöldum geta komið hver með annarri. Sjúkdómur í líffæri getur til dæmis einkennst af orkustíflu (sjúkdómar í Qi og Blóði) sem óeðlilega sterkar og langvinnar tilfinningar (Tilfinningarnar sjö) hafa valdið.

Hér verða skýrð í stuttu máli nokkur helstu hugtökin í sjúkdómafræðinni.

 

 

Hin átta sjúkdómsferli
Sjúkdómar líffæra
Sjúkdómar í Qí og blóði
Loftlagsáhrifin sex
Tilfinningarnar sjö