WHO listi sjúkdóma

Nálastungur gagnast öllum, jafnt ungum sem öldruðum, jafnt sem lækningarmeðferð svo og sem fyrirbyggjandi meðferð til að viðhalda heilbrigði og jafnvægi líkama og hugar.

Árangur nálastungulækninga veltur á færni meðferðaraðilans til að greina manneskjuna sem er veik, svo og ójafnvægið sem veldur veikindunum.

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin gaf út, árið 1979, lista um sjúkdóma sem nálastungur hafa gefið góða raun við sem meðferð.

Þessi listi er uppfærður árlega og hljóðar í dag sem svo:

Augnsjúkdómar
Háls- nef- og eyrna sjúkdómar
Munnholdsbólga
Meltingarkvillar; magaverkir, há sýra í maga, bakflæði, þindarslit, meltingaróregla, niðurgangur og hægðatregða, ristilkrampi og uppþemba
Blæðingaróregla, verkir með blæðingum, fyrirtíðaspenna
Breytingaraldurseinkenni
Ófrjósemi
Vöðva- og stoðkerfasjúkdómar
Vefjagigt
Lungnasjúkdómar
Kvef, flensa
Asmi, berkjubólga
Lélegt ónæmiskerfi
Verkir eftir skurðaðgerðir
Sjúkdómar í þvagblöðru
Andleg vanlíðan, m.a. þunglyndi, streita og kvíði
Svefnleysi
Taugasjúkdómar
Höfuðverkir og mígreni
Síþreyta
Ofvirkni í börnum
Fíkn