Anthocyanin Compositum MMC – 100 hylki

Anthocyanín eru litarefnin sem gefa rauðum, fjólubláum og bláum plöntum ríkan lit. Auk þess að virka sem andoxunarefni og berjast gegn sindurefnum, geta anthocyanín haft bólgueyðandi, veirueyðandi og krabbameinsheftandi áhrif

 

Virkni:

Hjarta- og æðavörn, dregur úr hættu á hjartaáfalli, andoxunarefni, bætir sjón, æxlishemjandi, lækkar glúkósagildi, taugaverndandi, kemur í veg fyrir þvagfærasýkingar, blóðsykurslækkandi.

Gott fyrir ristilflóruna, vinnur á ristilsepum.

Notað með öðrum efnum sem krabbameinslyf.

Sem forvörn og meðferð við Altzheimer og Parkinsons sjúkdómum.

 

Leiðbeiningar um notkun: 

2 hylki tvisvar á dag, helst fyrir máltíð. Þessi skammtur veitir 172mg af anthocyanínum á dag, sem er ráðlögð dagsþörf.

 

Innihald:

22 anthocyanín unnin úr fjólubláu káli, fjólubláu maís og Maqui vínberjum.