Matur, sjúkdómar og kvillar

 A Á B D E F G H I J K L M N O Ó P R S T U Ú V Y Þ Æ Ö

A

andremma – kantalúpu melónufræ, greipaldin
astmi – mandla, apríkósusteinn, kastanía, andaregg, eggaldinrót, hunang, marglytta, ganoderma sveppur, pera, grasker/kúrbítur, valhneta, sæt kartafla
augu – blóðsprengd og blæðingar úr – bókhveiti, tómatur
augu, bólga – kartafla
augu, himna á – kóríander
augu, rauð – eggjahvíta, skelfiskur, vínviðarlauf, spínat, tómatur
augu, náttblinda – gulrót
augu, sársauki/verkur – kínaepli/peruepli
augu, sjúkdómar – hunang
augu, slappleiki – gulrót

Á

áfall– tarórót

B

bak, slappleiki – nautakjöt, nýrnabaunir, valhneta, sjá einnig nýrnaslappleiki
bakflæði/nábítur – linsubaunir
bakverkur – svartbaunir, kastanía, eldpipar, kanill, kúmenfræ, lambakjöt, mórber, appelsínusteinar, brún sesamfræ, valhneta
bakverkur, af völdum Kulda – anísfræ
barkabólga – kirsuber, ólífa, daðla, eggaldinrót, marglytta
bein, brotin – kastanía, krabbi, vínber
bein, brunatilfinning – abalone
bein, sársauki/verkur – rækja og humar
bein, slappleiki – áll, salt, sesamfræ
berkjubólga/lungnakvef – spergill, kastanía, ananas, hrísgrjónaedik, sjá einnig lungu, kvillar
bit, dýra eða manna – adukibaunir, fífill, eggaldin, tarórót
bjúgur – epli, adukibaunir, bambussprotar, nautakjöt, kjúklingur, maískólfur, maísmjöl, gúrka, fífill, önd, froskur, vínviðarlauf, grænkál, söl, lótusrót, mandarína, mungbaunir, laukur, steinselja, ertur (grænar baunir), ferskjublóm, jarðhneta, bankabygg, karfi, ananas, svínakjötslifur, fingrablaðka, hvít hrísgrjón, hrísgrjónaklíð, seagrass, þari, snjóbaunir, sojabaunir spírur, grasker/kúrbítur, vatnshneta, vatnsmelóna, hveiti, vetrarmelóna, vetrarmelónufræ, hveitiklíð
blöðrubólga – bambussprotar
blóðfita, há – spergill, eggaldin, hvítlaukur, þyrniber, ganoderma sveppur, shitake sveppur, jarðhneta, hrísgrjónaklíð, te, valhneta, hveitiklíð
blóðuppgangur úr lungum – sinnepsgrös, vetrarmelónufræ, hvítur flatsveppur
blóðhringrás, óregluleg – örvarrót, ferskja, jarðhneta, plómublómstur, fingrablaðka, hreðka, sesamfræ
blóð-hringrás, slæg/léleg – spergill, bambussprotar, mórber, ferskjublóm, ferskjusteinn, gulrófa, hrísgrjónaedik, safflúr, seagrass, hákarl, spínat, tófu, gullinrót, edik
blóðkreppusótt, sjá iðrakreppa
blóðleysi – apríkósa, spergill, banani, nautakjöt, nautalifur, rauðbeða, kinda- eða geitablóð, hrásykur, bókhveiti, kál, gulrót, sellerí, kirsuber, kjúklingur, egg, kínversk daðla, kókoshneta, gúrka, daðla, önd, áll, fíkja, fiskur, vínber, hunang, lambakjöt, linsubaunir, salat, litkaber, lótus ávöxtur,fræ og rót, malt, mandarína, mangó, mjólkurafurðir, hirsi, mórber, ætisveppur, ganoderma sveppur, kræklingur, hafrar, ólífa, ostra, papaja, steinselja, næpa, ertur (grænar baunir), ferskja, jarðhneta, pera, bankabygg, döðluplóma, ananas, plóma, svínakjöt, svínakjötlifur, kartafla, grasker, hindber, sæt hrísgrjón, rúgur, saffran, hákarlsuggi, rækja og humar, sojabaunir, spínat, jarðaber, tófu, næpa, valhneta, vætukarsi, vatnsmelóna, hveiti, hveitiklíð, hvítur sykur, sæt kartafla
blóðnasir – kókoshneta, lótusrót, hvít hrísgrjón
blóðsykur, lágur – epli
blóð, Hiti sjá Hiti, blóð
blóð, í hægðum – svartur flatsveppur, eggaldin, eggaldinrót, þyrniber, lótusrót, kræklingur, dúfa, sólblómafræ, sæt kartafla, vatnshneta, vatnsmelóna
blóð, í þvagi – kínversk daðla, lótusrót, jarðhneta, brún sesamfræ
blóðug uppköst – kirsuberjalauf, kókoshneta mjólkur, hvítlaukur, lótusrót, kræklingur, peruhýði, döðluplóma, hvít hrísgrjón, saffran
blóðstöðnun – svartur flatsveppur, kapers, kastanía, kjúklingur, graslaukur, skelfiskur, krabbi, eggaldin, engifer, þyrniber, lambakjöt, púrrulaukur, sítrónubörkur, salat, lótusrót, malt, kræklingur, laukur, ferskja, ferskjusteinn, gulrófa, safflúr, saffran, hákarl, rækja og humar, jarðaber, næpa, edik, valhneta, vætukarsi, hveitikím, hvítur flatsveppur
blóðæðar, slappleiki – bókhveiti
blæðing – sellerí, eggjarauða, eggaldin, lótusrót, appelsína, næpa, ferskja, döðluplóma, fingrablaðka, spínat, strengjabaunir, tófu, vatnshneta
blæðing, óhófleg eftir fæðingu (postpartum haemorrhage) – fiskur, lambakjöt, fingrablaðka
blöðruhálskirtill, stækkun – mangó, appelsína, graskersfræ
botnlangabólga – bankabygg
bólga – alfa-alfa spírur, kastanía, fíkja, vínviðarlauf, marglytta, nýrnabaunir, salat, malt, mungbaunir, hafrar, ostra, ertur (grænar baunir), ferskjublóm, bankabygg, kartafla, graskerfræ, fingrablaðka, seagrass, hákarl, sojabaunir spírur, tarórót, hveiti, hvít hrísgrjón, hveitiklíð
brjóstamjólk, skortur á – fennikkufræ, lambakjöt, papaja, ertur (grænar baunir), jarðhneta, sesamfræ, snjóbaunir (grænar baunir), rækja og humar, sæt kartafla, tófu, vetrarmelóna
brunasár – kirsuber, hunang, grasker, hrísgrjónaedik, grasker/kúrbítur, hveiti

D

drepkýli – vínviðarlauf
dreyrasýki – lótusrót
dreyma, óhóflega – ganoderma sveppur

E

elli – svínakjötsmergur, sesamfræ
endaþarmur, sig – bambussprotar, áll, fíkjur
eistu, bólga og sársauki – appelsínusteinar, seagrass, tangerína
eitlakröm – ostra, seagrass
eitrun, blý – vatnshneta
eitrun, kopar – vatnshneta
eyrnakvillar – svartbaunir, sesamfræ

F

fleiður/sár – hvítlaukur, hunang, marglytta, grænkál, maltósi, jarðhneta, kartafla, grasker, drottningarhunang, sojabaunir
flensa – vínber
flogaveiki – gúrka
fóstur, teppa – rúgur
fóstur, ofvirkt – egg, grasker

G

Gallblöðrueinkenni, almenn – bankabygg
Gallblaðra, Hiti – fíkjur
gallsteinar – maís, maísmjöl, sítróna
garnabólga/garnakvef – fingrablaðka, sæt kartafla
geirvarta, sársauki – appelsínufræ, fingrablaðka
getuleysi – kínverskur graslaukur, kastanía, pistasíuhneta, hindber, valhneta
gigt – bambussprotar, kirsuber, eldpipar, áll, fennikkurót, vínber, marglyttuhúð, beltisþari, mórber, karfi, gulrófa, drottningarhunang
gláka – abalone, þari
gollurhúsbólga – peruhýði
gómar, sýking – fingrablaðka, hrísgrjóna edik, sojabaunir
graftarígerð – blaðbeðja, mungbaunir, laukur, peruhýði, sæt kartafla, næpa, vetrarmelóna
graftarkýli – grænn laukur, laukur, hvítlaukur, næpa, vetrarmelónufræ
gyllinæð – banani, svartur flatsveppur, kirsuberjalauf, skelfiskur, áll, eggaldinrót, fíkjur, fiskur, fingrablaðka

H

haull – anísfræ, kúmenfræ, kanill, dill, fennikkufræ, fíkja, greipaldin blóm, garðbaun/grænar baunir, litkaber, appelsína, appelsínusteinar, gulrófa, seagrass, tangerína
háls, aumur – krókalappa, gulrót, eggahvíta, gúrka, andaregg, söl, maltósi, mandarína, sinnepsgrös og fræ, ólífa, döðluplóma, salt, jarðaber, vætukarsi
háls, þurr – fíkjur, kínaepli/peruepli, vætukarsi, hveiti, sjá einnig Yin skortur
háralitur, skortur á – sesamfræ
hártap – sesamfræ
hárvöxtur, skortur á – kóríander, gulrófa, næpa
háþrýstingur – epli, spergill, svartur flatsveppur, bókhveiti, sellerí, maís, maísmjöl, andaregg, eggaldin, þyrniber, hunang, marglytta, beltisþari, söl, sítróna, lótusrót, ganoderma sveppur, shitake sveppur, kræklingur, laukur, ferskjusteinn, jarðhneta, Kínaepli/peruepli, döðluplóma, hrísgrjónaedik, drottningarhunang, seagrass, þari, snow ertur(grænar baunir), sojabaunir spírur, spínat, sólblómafræ, tómatur, edik, wakame þari, vatnshneta, hvítur flatsveppur
heilamergur, slappleiki – sesamfræ, valhneta
hettusótt – adukibaunir, krókalappa
herpes – rauðbeða, plómublómstur
heyrn, skortur á – sesamfræ
hiksti – ertur (grænar baunir)
hitaeinkenni – apríkósa, spergill, adukibaunir, bambussprotar, krókalappa, kál, kantalúpu melóna, egg, skelfiskur, krabbi, fífill, froskur, musteristré, þyrniber, söl, púrrulaukur, sítróna, linsubaunir, dúnepli, lótusrót, maltósi, hirsi, mórber, mungbaunir, hvítur sveppur, ólífa, ostra, papaja, ferskja, Kínaepli/peruepli, peruhýði, bankabygg, döðluplóma, ananas, svínakjöt, svínakjöt mergur, fingrablaðka, hreðka, hýðishrísgrjón, seagrass, þari, sojabaunir, sojabaunir spírur, grasker/kúrbítur, sykurreyr, sæt kartafla, tarórót, tófu, tómatur, næpa, næpufræ, vatnshneta, vætukarsi, vatnsmelóna, hveiti, hvít hrísgrjón, salt, vetrarmelóna, vetrarmelónufræ, hvítur flatsveppur
hitakóf – kál
Hiti í blóði – kinda- eða geitablóð, skelfiskur, lótusrót, Kínaepli/peruepli, salt, tómatur
hjartasjúkdómar – spergill, banani, maís, maísmjöl, musteristré, þyrniber, hunang, ganoderma sveppur, þari wakame, hveiti
hjartaslappleiki – epli, rauðbeða, kál, þyrniber, lambakjöt, söl, linsubaunir, salat, litkaber, lótus ávöxtur og fræ, mjólkurafurðir, hirsi, ganoderma sveppur, hafrar, steinselja, ertur (grænar baunir), rúgur, þari, sojabaunir, sólblómafræ, þari wakame, vætukarsi, hveiti, hveiti kím,
hjartsláttarónot – musteristré, hveiti
hné, slappleiki – nautakjöt, svartbaunir, sesamfræ
hnúðar – þari
hnúðar, smáir – tarórót
hósti – abalone, mandla, apríkósa, banani, hrásykur, kál, kastanía, kjúklingur, egg, kínversk daðla, kínversk sveskja, eggaldin, fíkja, greipaldin, hunang, marglytta, nýrnabaunir, mör, sítróna, dúnepli, maltósi, mangó, melassi, ætisveppur, ganoderma sveppur, sinnepfræ, rússnesk ólífa, appelsína, papaja, ertur (grænar baunir), ferskja, jarðhneta, pera, Kínaepli/peruepli, peruhýði, döðluplóma, furuhneta, svínakjöt, hreðka, þari, sesamfræ, grasker/kúrbítur, jarðaber, sykurreyr, tangerína, næpa, valhneta, vatnshneta, vætukarsi, vetrarmelónufræ, sæt kartafla, hvítur flatsveppur
hringormur, exem – kantalúpu melónufræ, kókoshneta, grasker/kúrbítur
hringrás, slæg/léleg – graslaukur, kanill, sjá einnig blóð- og Kí-hringrás
húð, bólga og sársauki/verkur – örvarrót, paprika, gulrófa
húð, skemmdir (ásamt exemi) – alfa-alfa spírur, bókhveiti, gulrót, blaðbeðja, kastaníur, graslaukur, fífill, eggaldin, fiskur, froskur, hunang, marglyttuskinn , salat, mungbaunir, laukur, Kínaepli/peruepli, bankabygg, kartafla, grasker, hindber, salt, sesamfræ, grasker/kúrbítur, sæt kartafla, vatnsmelóna, vetrarmelóna
hvítblóðkornafæð – ganoderma sveppur
hægðatregða – alfa-alfa spírur, mandla, epli, apríkósusteinn, spergill, banani, byggmaltsíróp, rauðbeða, svartur flatsveppur, bok choy, kál, blómkál, Kínakál, kaffi, fíkja, hunang, marglytta, mör, mjólkurafurðir, mórber, ertur (grænar baunir), ferskjublóm, ferskjusteinn, Kínaepli/peruepli, furuhneta, svínakjöt, kartafla, sesamfræ, sojabaunir, spínat, sæt kartafla, valhneta, vatnshneta, vætukarsi, vetrar melónufræ, hveitiklíð, hvítur flatsveppur
hægðir, óreglulegar – kóríander, hveitiklíð
hæsi – egg, kínaepli/peruepli
höfuðverkur – sellerí, kóríander, marglyttuskinn, næpa, ferskjusteinn, spínat, sólblómafræ, te

I

iður, þurrkur – ertur(grænarbaunir), ferskja, furuhneta, kartafla, sesamfræ, sojabaunir, spínat, sólblómafræ, valhneta, vatnsmelóna, hvítur flatsveppur, sjá einnig Yin-skortur
iktsýki – bambussprotar, kjúklingur, fennikkurót, engifer, beltisþari, næpa, hrísgrjónaedik, drottningarhunang, grænn laukur, sesamfræ, sojabaunaspírur
iðrabólga, þrálát – andaregg, sítróna, lótusrót, hvít hrísgrjón
iðrakreppa/blóðkreppusótt – bambussprotar, nautalifur, eggaldin, hvítlaukur, linsubaunir, mungbaunir, sinnepsgrös, hafrar, ólífa, döðluplóma, plóma, grasker, fingrablaðka, snjóbaunir, sólblómafræ, te, tófu, næpufræ, vatnsmelóna

J

Jing-slappleiki – kjúklingur, kræklingur, hindber

K

Kí-skortur – epli, apríkósa, spergill, banani, nautakjöt, rauðbeða, bókhveiti, kál, kapers, sellerí, kirsuber, kjúklingur, kókoshneta, maísmjöl, gúrka, daðla, önd, fennikkufræ, fíkja, fiskur, hvítlaukur, engifer, vínber, hunang, lambakjöt, púrrulaukur, sítróna, linsubaunir, salat, lótus ávöxtur og fræ, malt, maltósi, mandarína, mangó, kræklingur, mjólkurafurðir, hirsi, melassi, mórber, ætisveppur, ganoderma sveppur, ólífa, laukur, appelsína, ostra, papaja, steinselja, næpa, ertur (grænar baunir), ferskja, jarðhneta, pera, bankabygg, döðluplóma, dúfa, ananas, plóma, svínakjöt, kartafla, grasker, hindber, hrísgrjónaspírur, sæt hrísgrjón, rúgur, safflúr, saffran, hákarlsuggi, rækja og humar, sojabaunir, spínat, grasker/kúrbítur, jarðaber, sæt kartafla, tófu, gullinrót, næpa, edik, valhneta, vætukarsi, vatnsmelóna, hveiti, hveitiklíð, hvítur sykur, sæt kartafla
Kí- óreglulegt/óðeðlilegt orkuflæði – kúmenfræ, egg, engifer, greipaldin, greipaldin blóms, púrrulaukur, sítróna, litkaber, malt, mandarína, ætisveppur, sinnepfræ, hafrar, laukur, appelsínubörkur, appelsínusteinar, steinselja, plóma, hreðka, grænn laukur, sojabaunir, spínat, strengjabaunir, tangerína, tómatur, næpa, edik, vatnshneta, vætukarsi, hveitikím
Kí, stjórnlaust, óreglulegt orkuflæði – kapers, kardimommufræ, kastaníur, negull, nýrnabaunir, linsubaunir, dúnepli, mangó, ertur(grænar baunir), sykurreyr, valhneta
Kí-stöðnun – daðla, dill, hvítlaukur, þyrniber, sítrónubörkur, salat, appelsína, appelsínubörkur, plóma, saffran, grænn laukur, edik
kal – paprika, kál, eldpipar, eggaldin, eggaldinrót
kíghósti – kál, sellerí, garðbaun/grænar baunir, ólífa, tófu
krabbamein – spergill, svartur flatsveppur, gulrót, fífill, grænkál, söl, ætisveppur, shitake sveppur, hvítur sveppur, bankabygg, grasker, þari, sykurreyr
krampar – sojabaunir spírur
Kuldi – anísfræ, hrásykur, kanill, negull, dill, fennikkurót, engifer, greipaldin blóm, lambakjöt, maltósi, sinnepfræ, appelsínubörkur, grænn laukur, strengjabaunir
kvef – svartur pipar, krókalappa, kál, kanill, engifer, greipaldin blóm, sinnepsgrös, laukur, næpa, grænn laukur
kviður, uppþemba og gasmyndun – anísfræ, bambussprotar, byggmaltsíróp, nautakjöt, kardimommufræ, eldpipar, kóríander, fennikkufræ, garðbaun/grænar baunir, marglytta, sítróna, litkaber, hafrar, appelsínubörkur, steinselja, ferskjusteinn, ananas, snjóbaunir
kviðverkur – anísfræ, eggaldin, fennikkurót og fræ, greipaldinblóm, salat, þyrniber, sítrónubörkur, melassi, sinnepsfræ, rússnesk ólífa, jarðhneta, grasker, safflúr, seagrass, gullinrót, hvítur pipar
kvíði – ganoderma sveppur
kynorka, slappleiki – abalone, önd, skinka, beltisþari, lambakjöt, dúfa, rækja og humar, jarðaber, valhneta
kyngingarerfiðleikar – graslaukur

L

leggöng, útferð – abalone, adukibaunir, bókhveiti, sellerí, kínverskur graslaukur, skelfiskur, musteristré, marglytta, marglyttuskinn, lambakjöt, lótus ávöxtur og fræ, kræklingur, svínamergur, sojabaunir, vetrarmelónufræ, sæt kartafla
leggöng, sýking – hvítlaukur, ferskja
liðamót, sýking – sesamfræ
liðamót, þurrkur – mórber, sæt kartafla, tómatur
lifrarbólga – alfa-alfarót, gulrót, kaffifífill, skelfiskur, maís, krabbi, gúrka, daðla, eggaldin, vínber, marglytta, sítróna, ætisveppur, ganoderma sveppur, bankabygg, hrísgrjónaedik, drottningarhunang, grasker/kúrbítur, sæt kartafla, næpufræ, edik, vatnshneta, vatnsmelóna
Lifur, Hiti – skelfiskur, fífill, fíkjur, sólblómafræ, tómatur
Lifur, slappleiki – nautalifur, rauðbeða, kál, graslaukur, hunang, sítróna, mjólkurafurðir, hirsi, mórber, kræklingur, ferskja, svínalifur, hreðka, hindber, drottningarhunang, sesamfræ, jarðaber, sæt kartafla, te, vætukarsi
lifur, stækkun – seagrass
Lifur, rísandi Yang – sellerí, litkaber, dúnepli, plóma, hvítur sykur, sólblómafræ, tómatur
lifur, ölvun/víma – rauðbeða
lungu, berklar – skelfiskur, appelsínubörkur, fingrablaðka, hrísgrjónaedik
lungu, graftarkýli – kantalúpu melóna, marglytta, hrísgrjónaedik, þari
lungu, Hiti – andaregg, fíkjur, döðluplóma, sojabaunir, vatnshneta, hvítur flatsveppur
lungu, slappleiki – áll, dúnepli, hafrar, ólífa, bankabygg, hákarlsuggi, sæt kartafla
lungu, veikindi/kvillar – mandla, hunang, appelsína, ferskja, ertur (grænar baunir), fingrablaðka
lungu, þurrkur – fíkja, hunang, maltósi, mandarína, melassi, mórber, appelsína, papaja, ferskja, jarðhneta, Kínaepli/peruepli, peruhýði, döðluplóma, furuhneta, sojabaunir, jarðaber, tangerína, vætukarsi, hvítur sykur, hvítur flatsveppur
lömun – brjóstamjólk, mórber

M

Magi, Hiti – bókhveiti, púrrulaukur, mandarína, mjólkurafurðir, sojabaunir, sojabaunaspírur
Magi, kul – anísfræ, svartur pipar, kúmenfræ, kínverskur graslaukur, kanill, negull, dill, fennikkufræ, garðbaun/grænar baunir, maltósi, ígulker, strengjabaunir, sæt hrísgrjón, hvítur/hvítt pipar
magi, magasár – kardimommufræ, hunang, grænkál, maltósi, mjólkurafurðir, jarðhneta, kartafla, drottningarhunang, sojabaunir, tófu
Magi, ójafnvægi – eplahýði, kastaníur, hafrar, kartafla, hvítur pipar
Magi, slappleiki – anísfræ, bambussprotar, nautakjöt, paprika, sellerí kjúklingur, graslaukur, kanill, maísmjöl, grænkál, linsubaunir, lótusrót, maltósi, mjólkurafurðir, shitake sveppir, papaja, ertur (grænar baunir), sagogrjón, karfi, hýðishrísgrjón, hrísgrjónaspírur, sæt hrísgrjón, rúgur, rækja og humar, sojabaunir, sæt kartafla, tangerína, tómatur, hvítur flatsveppur
magi, sýruskortur – tómatur
magnleysi/svefnhöfgi – kaffi
matarlyst, óhófleg – sojabaunir
matarlyst, skortur á – apríkósa, ætisveppur, kúmenfræ, kjúklingur, kanilbörkur, skelfiskur, dill, greipaldin, skinka, þyrniber, heslihnetur, lambakjöt, sítróna börkur, lótusrót, malt, aborri, hafrar, appelsína, appelsínubörkur, jarðhneta, plóma, plómublóm, rækja og humar, jarðaber, næpa, edik, hvítur fiskur
matur, eitrun – svartur pipar, Mungbaunir, steinselja, salt, vetrarmelóna
matur, tepptur – bambussprotar, byggmaltsíróp, paprika, bok choy, steinselja, sojabaunir spírur, jarðaber, te, hvít hrísgrjón
matur, stöðnun – þyrniber, steinselja, tófu, tómatur, næpa
meltingar örðugleikar/slappleiki – hrásykur, blómkál, kínversk daðla, maísmjöl, blaðbeðja, kirsuber, hænuegg, kínversk sveskja, kantalúpu melónufræ, mangó, ólífa, rússnesk ólífa, appelsína, papaja, steinselja, ertur (grænar baunir), ananas, plóma, svínakjöt, hreðka, hýðishrísgrjón, hrísgrjón spírur, salt, spínat, te, tómatur, vætukarsi, hvítur fiskur
meltingartruflanir – epli, adukibaunir, paprika, bok choy, gulrót, kirsuberjalauf, kóríander, fíkjur, hafrar, steinselja, ertur (grænar baunir), bankabygg, sagogrjón, ananas, hýðishrísgrjón, tómatur
mergur, skortur á – sesamfræ
Milta, Kuldi – sesamfræ
Milta, ójafnvægi – epli
milta, stækkun – seagrass
Milta, slappleiki – adukibaunir, nautakjöt, sellerí, kjúklingur, kínversk daðla, kanill, maísmjöl, fiskur, froskur, skinka, þyrniber, lambakjöt, linsubaunir, hirsi, lótus ávöxtur og fræ, lótusrót, maltósi, mandarína, melassi, aborri, hafrar, appelsína, appelsínubörkur, papaja, ertur(grænar baunir), jarðhneta, bankabygg, karfi, döðluplóma, fashani, ananas, pistasíuhneta, svínakjöt, kartafla, hýðishrísgrjón, hrísgrjón spírur, sæt hrísgrjón, drottningarhunang, sojabaunir, jarðaber, strengjabaunir, sæt kartafla, hvítur fiskur, hvítur flatsveppur, hvítur sykur, sæt kartafla
mislingar – adukibaunir, krókalappa, gulrót, kirsuber, kóríander, ætisveppur, steinselja, safflúr, grænn laukur, sykurreyr
morgunógleði – graslaukur, vínber, hirsi, engifer, sykurreyr

N

náttblinda – alfa-alfarætur, gulrót, spínat, sæt kartafla
niðurgangur – epli, bambussprotar, basilíka, nautakjöt, nautalifur, svartur pipar, bókhveiti, kardimommufræ, blaðbeðja, kirsuber, kirsuberjalauf, kastanía, kjúklingur, egg, kínverskur graslaukur, kínversk daðla, maískólfur, daðla, andaregg, eggaldin, hvítlaukur, engifer, garðbaun/grænar baunir, skinka, þyrniber, heslihnetur, nýrnabaunir, linsubaunir, lótus ávöxtur og fræ, malt, hirsi, ætisveppur, bankabygg, döðluplóma, fashani, ananas, pistasíuhneta, ígulker, snjóbaunir, sojabaunir, sólblómafræ, sæt kartafla, sæt hrísgrjón, te, tófu, hveiti, sæt kartafla
nýrnabólga – bambussprotar, jarðhneta, fingrablaðka
nýrnasýking – ananas, pistasíuhneta, tómatur
nýrnasteinar – alfa-alfarót, valhneta
Nýru, slappleiki – adukibaunir, nautakjöt, svartbaunir, sellerí, kastanía, kjúklingur, kjúklingalifur, kínverskur graslaukur, skelfiskur, negull, krókalappa, kál, gulrót, garðbaun/grænar baunir, nýrnabaunir, lambakjöt, söl, salat, lótus ávextir og fræ, mjólkurafurðir, hirsi, mórber, kræklingur, ólífa, ostra, steinselja, karfi, hindber, salt, sesamfræ, hákarlsuggi, rækja og humar, jarðaber, strengjabaunir, sæt kartafla, valhneta, vætukarsi, hveiti kím, sæt kartafla
nærsýni – spergilkál

O

offita – sæt hrísgrjón, te
ofnæmi – beltisþari, laukur
ofsakláði – hrísgrjónaedik
ormar, iðraormar – kínversk sveskja, kókoshneta, hvítlaukur, laukur, papaja, ferskja, grasker, graskerfræ, hrísgrjónaedik, sólblómafræ

Ó

óákveðni – ostra
ófrjósemi – svartbaunir, jarðaber, valhneta
ógleði – kastanía, engifer, litkaber, dúnepli, mangó, hýðishrísgrjón, tangerína, hvít hrísgrjón, hrísgrjónaedik
óróleiki – kínakál, ganoderma sveppur, kínaepli/peruepli, grasker/kúrbítur, te, vætukarsi, hveiti, hveitikím

P

pirringur/gremja – rauðbeða, spergilkál, kantalúpu melóna, Kínakál, gúrka, litkaber, lótusrót, mórber, papaja, ananas, hýðishrísgrjón, grasker/kúrbítur, vætukarsi, vatnsmelóna, hveiti, vetrarmelóna, hveitiklíð
purpura í húð – döðlur

R

raddleysi – sinnepsgrös
Raki – kardimommufræ, appelsínubörkur, ostra, papaja, bankabygg, grasker, hrísgrjónaklíð, næpa, næpufræ, vetrarmelóna, hveitiklíð
rakur-Hiti – alfa-alfarót
rif, sársauki/verkur – tangerína
ristilbólga, ásamt fleiðrum – hvítlaukur, lótusrót
ristill (shingles) – plómublóm, sæt kartafla

S

sáðlát, ósjálfráð – hindber
sáðlát, ótímabært – kirsuber
sársauki/verkur – kanilbörkur, negull, eggaldinrót, greipaldin blóm, þyrniber, marglytta, grænkál, mórber, appelsínusteinar, næpa, kartafla, grasker, gullinrót
sinabólga – vínber, tarórót
sinar, slitnar/tognaðar – kastanía, vínber
sinar, slappleiki – salt
sjón, vandamál með – nautalifur, svartbaunir, krókalappa, kjúklingalifur, skelfiskur, brjóstamjólk, mórber, mungbaunir, svínakjötlifur, hindber, sesamfræ, te, næpufræ
skalli, börn – næpa
b – ferskjublóm, vatnsmelóna, vetrarmelóna
skjaldkirtill, ofvirkur – kirsuberjasteinar, söl, kræklingur, seagrass, þari, tarórót
skjaldkirtill, stækkun – kirsuberjasteinar, þari
skjaldkirtill, ofvirkur – þari
skútabólgur/ennis- og kinnholusýkingar – laukur, hvítlaukur, grænn laukur
slag – kinda- eða geitablóð, kúmenfræ
slagæðarhersli – spergill, banani, beltisþari, kræklingur, hvítur flatsveppur
slappleiki, almennur – fiskur, skinka, kjúklingur, vínber, lambakjöt, litkaber, lótus ávöxtur og fræ, maltósi, mjólkurafurðir, móðurmjólk, ganoderma sveppur, kræklingur, ertur (grænar baunir), jarðhneta, fashani, svínakjöt, rúgur, sesamfræ, hákarlsuggi, sojabaunir, sæt kartafla
slím – mandla, epli, spergill, bambussprotar, appelsína, Kínaepli/peruepli, döðluplóma, tangerína, tófu, þari wakame, vetrar melónufræ
slím, uppgangur(úr öndunarvegi) hráki – epli hýði/börkur, spergill, greipaldin, hijaki þari, marglyttuskinn , beltisþari, söl, sítróna, lótusrót, ætisveppur, sinnepfræ, laukur, ostra, jarðhneta, pera, döðluplóma, hreðka, seagrass, rækja og humar, te, næpufræ, þari wakame, vatnshneta
sogæða eitlastækkun – mórber, þari, tarórót
sogæðakerfi, slappleiki – þari
sótthiti – kóríander, grasker, hvítur/hvítt hrísgrjón, vetrarmelóna
stífkrampi/stjarfi – næpa
svefn, of mikill – grænt te
svefnleysi – sellerí, döðlur, mórber, ganoderma sveppur, ólífa, ostra, jarðhneta, hveiti
sveppasýkingar – hvítlaukur, hindber, hrísgrjóna edik
svimi – næpa, sesamfræ, spínat, jarðaber, sólblómafræ
sviti, að næturlagi – kínversk daðla, graslaukur, kræklingur, ferskja, rúgur, hveiti, sjá einnig Yin skortur
sviti, ósjálfráður – bókhveiti, kínversk daðla, graslaukur, rúgur, hveiti
sykursýki – bambussprotar, bok choy, sellerí, kjúklingur, skelfiskur, kókoshneta mjólkur, greipaldin, mjólkurafurðir, móðurmjólk, hirsi, mórber, mungbaunir, shitake sveppur, ertur (grænar baunir), ferskja, jarðhneta, Kínaepli/peruepli, fashani, dúfa, grasker, graskerfræ, sæt hrísgrjón, hveiti kím, sæt kartafla
sýrumyndun, óhófleg – þari hijiki, beltisþari, jarðhneta, þari wakame
sæði, leki – svartbaunir, kínverskur graslaukur, lótus ávöxtur og fræ, svínakjöt mergur, hindber, sæt kartafla
sæði, skortur á – kræklingur, sesamfræ

T

tannholdsbólga – abalone, spergilkál, krókalappa, gúrka, fífill, mungbaunir
tannpína – negull, andaregg, eggaldinrót
taugadoði/kvellislekja – daðla, hunang, beltisþari, valhneta
taugakröm – anísfræ, maískólfur, eggaldinrót, söl, ferskjublóm, þari
taugapína – mórber, grasker/kúrbítur
taugaveiklun/hugsýki – andaregg
taugaæsingur – kínversk daðla, hveiti
taugar, slappleiki – graslaukur, skinka, beltisþari, rússnesk ólífa
tennur, slappleiki – salt
tíðablæðingar, óreglulegar eða óeðlilegar – abalone, svartur flatsveppur, skelfiskur, sellerí, kjúklingur, kræklingur, dúfa, sojabaunir, tófu, gullinrót, vatnakastaníur, hvítur flatsveppur
tíðastopp – kínverskur graslaukur, þyrniber, ferskjusteinn, gullinrót
tognun – tarórót

U

uppköst – basilíka, dill, engifer, linsubaunir, litkaber, dúnepli, lótus ávöxtur og fræ, malt, mangó, hirsi, sinnepsfræ, appelsínubörkur, grasker, hýðishrísgrjón, hrísgrjónaedik, snjóbaunir, sykurreyr, tangerína, hvítur pipar
ungbarnakveisa – fennikkufræ

Ú

útlimir, doði – kirsuber
útlimir, Kuldi – kanill
útlimir , slappleiki í – kastanía, gulrófa

V

vannæring – andaregg, marglytta, mjólkurafurðir
vanþrýstingur – þyrniber
viljastyrkur, skortur á – vínber, jarðaber
vöðvar, verkur – næpa
vöðvar, slappleiki – fíkjur, lótusrót, sesamfræ
vökvasókn /stífla – saffran, seagrass, þari, sjá einnig blóð- og Kí-stöðnun
vörtur – bankabygg, sojabaunir spírur
vöxtur, heftur hjá börnum – svínamergur, kartafla

Y

Yin-skortur – epli, spergill, banani, nautakjöt, rauðbeða, svartbaunir, hrásykur, kantalúpu melóna, kjúklingaegg, kínversk daðla, kínversk sveskja, skelfiskur, kókoshnetumjólk, krabbi, daðla, önd, andaregg, fíkja, froskur, hunang, nýrnabaunir, mör, sítróna, dúnepli, lótus ávöxtur og fræ, maltósi, mandarína, mangó, mjólkurafurðir, hirsi, mórber, mungbaunir, kræklingur, ólífa, appelsína, ostra, ertur (grænar baunir), ferskja, ferskjusteinn, pera, Kínaepli/peruepli, peruhýði, döðluplóma, furuhneta, ananas, plóma, plómublóm, svínakjöt, svínamergur, hvít hrísgrjón, drottningarhunang, þari, sesamfræ, rækja og humar, spínat, jarðaber, strengjabaunir, sykurreyr, tófu, tómatur, vatnshneta, vætukarsi, vatnsmelóna, hveiti, hvítur sykur, hveiti kím, hvítur flatsveppur, sæt kartafla
Yang-skortur – kapers, kirsuber, kastanía, kjúklingalifur, graslaukur, kínverskur graslaukur, kanilbörkur, negull, kóríander, fennikkurót og fræ, hvítlaukur, engifer, lambakjöt, púrrulaukur, litkaber, malt, kræklingur, laukur, ferskja, dúfa, pistasíuhneta, hreðka, hindber, rúgur, safflúr, rækja og humar, jarðaber, næpa, edik, hveitiklíð, hveitikím

Þ

þorsti – epli, apríkósa, adukibaunir, banani, kantalúpu melóna, kirsuber, sítróna, dúnepli, mandarína, mangó, mórber, mungbaunir, ólífa, ostra, ertur (grænar baunir), ferskjublóm, bankabygg, kartafla, graskersfræ, fingrablaðka, snjóbaunir, spínat, grasker/kúrbítur, te, tómatur, vætukarsi, vatnsmelóna, hveiti, hvít hrísgrjón, hveitiklíð
þrymlar – ostra, seagrass, þari
þurrkur – sjá Yin-skortur
þvaglát, erfið – abalone, epli, svartbaunir, spergilkál, Kínakál, maís, eggaldin, vínviðarlauf, nýrnabaunir, lótusrót, mangó, hirsi, sinnepsgrös, laukur, ferskjublóm, Kínaepli/peruepli, bankabygg, hreðka, hýðishrísgrjón, seagrass, snjóbaunir, sojabaunir, spínat, grasker/kúrbítur, jarðaber, te, næpufræ, vætukarsi, vatnsmelóna, hveiti, vetrarmelóna, hvítur fiskur
þvaglát, óregluleg – kóríander
þvaglát, ósjálfráð, að degi – kínverskur graslaukur, sæt kartafla
þvaglát, ósjálfráð, að næturlagi – kjúklingalifur, kínverskur graslaukur, sæt kartafla
þvaglát, ósjálfráð í svefni(pissa undir) – svartbaunir, litkaber, melassi, hindber
þvaglát, tíðni – kastanía, kjúklingur, lótusfræ, fashani, hindber, sæt hrísgrjón, salt, valhneta
þvagleysi – spínat
þvagsýrugigt – vínber

Æ

æðahnútar – sæt kartafla
æxli, bandvefur – þari
æxli, leg – svartur flatsveppur

Ö

ölvun – adukibaunir, banani, mandarína, mórber, Kínaepli/peruepli, döðluplóma, spínat, hvítur flatsveppur
örmögnun, eftir barnsfæðingu – kinda- eða geitablóð