Virkjuð kol – 50 gr

Virkni:

Virkjuð kol eru ekki tekin upp af líkamanum heldur fara þau í gegn um meltingarveginn.

Kol bindst við úrgangs- og eiturefni sem og gas og þessvegna notað sem hreinsun og afeitrun.

 

Notkun:

1 tsk í vatn, drukkið á fastandi maga 1 sinni í viku.