Turkey tail – 100 hylki

Turkey tail þýðir kalkúnahali vegna útlits hans. Það var líka kallað gras himnaríkis. Coriolus vex á rotnandi stofnum á mildum loftslagssvæðum í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku.

 

Virkni:

Þessi andoxunar-, veirueyðandi, æxlishemjandi og ónæmisörvandi sveppur er notaður í náttúrulyfjum til að meðhöndla ýmsa meltingarfærasjúkdóma og langvarandi sýkingar.

Það hefur mjög góð áhrif á þarmaflóruna þar sem hann örvar vöxt og virkni góðu bakteríanna í ristlinum. 

Sveppurinn er einnig notaður til að hjálpa við langvarandi þreytu og vefjagigt.

Vinnur gegn Papilloma vírus og sveppasýkingum.

 

Leiðbeiningar um notkun:

Mælt er með því að taka 3 hylki tvisvar á dag.