Tocosh – 200 gr

Notað frá fornum tímum af íbúum Andes. 

Er næringarefni sem fæst með gerjun á ákveðinni kartöflutegund sem er ræktuð í Andesfjöllum.

 

Virkni:

Hefðbundið notað til að bæta öndunar-, maga- og gyllinæð vandamál.   

 

Öflugt þarmaflórulyf og vegna þess að það inniheldur náttúruleg penisilín er það náttúrulegt sýklalyf.

Fyrir allar krónískar sýkingar.

Kemur reglu á ristilflóru (probiotic).

 

Leiðbeiningar um notkun:

1 mtsk í vatn eða grauta 1-2x á dag.