Spirulina er rík uppspretta næringarefna (prótín, B1, B2, B3, Kopar, Járn, Magnesium, Kalium ásamt minna magni af nær öllum næringarefnum sem líkaminn þarfnast).
Virkni:
Vinnur gegn blóðleysi, er rík uppspretta næringarefna.
Örvar ónæmiskerfið.
Kemur reglu á blóðþrýsting.
Lækkar kólesteról. Hjálpar til við að léttast.
Ríkt af járni, próteinum, kolvetnum, lípíðum, vítamínum og fitusýrum.
Öflugt andoxunarefni og bólgueyðandi.
Lækkar ”slæma” blóðfitu (LDL) á meðan það eykur ”góða blóðfitu (HDL).
Er talin hafa virkni gegn krabbameini og háum blóðþrýsting.
Minnkar einkenni ofnæmis gegn umhverfi og dýrum.
Er talin virka gegn blóðleysi og háum blóðsykri.
Örvar ónæmiskerfið .
Leiðbeiningar um notkun:
2 hylki tvisvar á dag
Innihald:
Spirulina maxima.