Grunnnám í kínverskri læknisfræði, nálastungulækningum og grasalækningum
Kennslan fer fram á Stofu hinna fjögurra árstíða, Dugguvogi 10, 2. hæð, 104 Reykjavík og hefst í Janúar 2023.
Grunnþekking í líffæra- og sjúkdómafræði er æskileg en ekki skilyrði. Enskukunnátta er nauðsynleg.
Skráning fer fram á netfanginu alindajoh@gmail.com eða í síma 863-4316.