MSM – 100 hylki

Uppspretta lífræns brennisteins, sem er ómissandi steinefni í öllum efnaskiptum líkamans.

 

Virkni:

Styður við myndun kollagens.

Stuðlar að mýkt sina og vöðva.

Dregur úr einkennum slitgigtar og styrkir liðamót almennt.

Dregur úr óþægindum vegna vöðvameiðslna.

 

Leiðbeiningar um notkun:

2 hylki 2 sinnum á dag, með sítrusávexti (eða safa)

 

Innihald:

Lífrænn brennisteinn, metíónýl súlfónýl metan. MSM unnið úr viði og/eða Aloe vera.