Virkni:
Fæðubótarblanda, mikið notað í Ayurveda sem endurnærir alla líkamsvefi.
Inniheldur mikið af C-vítamíni og öðrum næringarefnum og er öflugt ónæmisstyrkjandi mixtúra.
Styrkir lungu og hjálpar við losun á slími og bólgu úr lungum og öndunarvegi.
Styrkir meltingu og hægðalosun.
Blóðhreinsandi og hjálpar við afeitrun líkamans.
Hjálpar við viðhald á eðlilegum blóðþrýsting og blóðfitu.
Róandi fyrir taugakerfið og ver líkamann gegn streitu.
Leiðbeiningar um notkun:
Ein matskeið tvisvar á dag.