Virkni:
Dregur í sig eiturefni úr þörmum (fitufjölsykrunga úr Graham neikvæðum bakteríum).
Dregur úr einkennum sára í meltingavegi, magabólgu og brjóstsviða og hjálpar gróanda.
Uppspretta næringarefna eins og kalsíums,
magnesíums, járns, sink, meðal annarra.
Virkar sem sýklaeyðandi, veirueyðandi og sem sníkjudýralyf.
Leirinn stuðlar að hægfara hreinsun á meltingarveginum, afeitrar og nærir á sama tíma.
Gagnast vel við bráðum og langvarandi niðurgangi.
Leiðbeiningar um notkun:
Setjið 3 teskeiðar í glas af vatni og neytið á fastandi maga á kvöldin, 2 til 3 sinnum í viku.