Virkni:
Náttúrulegt sýklalyf.
Almennt notað til að meðhöndla sýkingar, aðallega í maga og meltingarvegi.
Berberina þykir gagnast vel við Helicobacterium sýkingu í maga.
Styður við þarmaflóru fyrir betri meltingu, vinnur á magabakflæði.
Lækkar blóðsykur.
Tilvalið fyrir sykursjúka og við offitustjórnun.
Leiðbeiningar um notkun:
Mælt er með því að taka 4 töflur tvisvar á dag.
Við Helicobacterium: 5 töflur 2x á dag í 10 daga.
Innihald:
Rhizhoma coptidis þykkni 80%.