Aguaje – 100gr.

Aguaje er unnið úr ”Ávexti af Lífsins tré” (Mauritia flexuosa) eins og ávöxturinn er þekktur sem í Amazon Peru.

 

Virkni:

Ríkt af nauðsynlegum amínósýrum fyrir líkamann.

Inniheldur náttúrulegar olíur fyrir húðina.

Það er ríkt af andoxunarefnum, sem hjálpa til við að endurnýja frumur og koma í veg fyrir ótímabæra hrörnun frumna.

 

Vítamín- og steinefnainnihald, sem nærir hár, húð, neglur og augu.

Ríkt af vítamínum eins og:

karótín (próvítamín A), 21 til 38 sinnum meira provitamin A en gulrætur,

tókóferólum (E-vítamín), 25 til 31 sinnum meira E-vítamín en avókadó.

og asbórsýru (vítamín C), inniheldur sama C-vítamín magn og appelsínur og sítrónur.

 

Aguaje hefur einnig sýklaeyðandi, verkjastillandi og bólgueyðandi virkni. Það hjálpar augnheilsu og við að viðhalda heilbrigðri húð.

 

Mælt er með einni tsk á dag út á grauta eða í drykk.