Ein mikilvægasta lækningarjurt í Ayurveda.
Virkni:
Adaptogenic jurt sem hjálpar líkamanum að vinna á streitu, þunglyndi og kvíða.
Slakandi og róandi eiginleikar sem stuðla að værum svefni.
Styður við heilastarfsemi og eykur minni og athygli.
Endurnærandi, örvar kynhvöt og styrkir kyngetu.
Eykur þol og líkamlegan styrk.
Eykur framleiðslu mikilvægs andoxunarefnis í heilanum sem kallast glútaþíon.
Glútaþíon er nauðsynlegur hluti fyrir frumuþroska og til að útrýma eiturefnum úr líkamanum.
Örvar ónæmiskerfið.
Vinnur gegn bólgu og æxlisvexti.
Leiðbeiningar um notkun:
Sjóðið 1-2 teskeiðar í 1/2 lítra af vatni og drekkið yfir daginn eða bætið 1 teskeið út í safa eða graut.